Skráðu þig núna!

Ekki láta fjarlægð eða tímaleysi koma í veg fyrir ökunám. Með fjarnámi Ökunets ertu í höndum fagmanna með áratuga reynslu.

Þrjár góðar ástæður fyrir því að skrá sig í fjarnám Ökunets!

Samvinna

1Ökuskólinn Ökunet leggur áherslu á samvinnu sem lykilhugtak í starfi sínu. Kennslufræðilegar áherslur ganga m.a. út á að nemendur mótist af samskiptum við aðra og byggi þess vegna þekkingu sína á reynslu.

Starfsmenn

2Fjöldi ökukennara og annarra sérfræðinga koma að rekstri ökuskólans. Ökuskólinn Ökunet leitast við að fá fagfólk til kennslu og þróunarvinnu til að halda úti námi í hæsta gæðaflokki.

Traustur grunnur

3Ökuskólinn Ökunet er ökuskóli sem byggir á traustum grunni með virku samstarfi sínu við Ökuskólann í Mjódd og reynslumikla starfandi ökukennara.